Myndir frá Split

Seinnihluta verunnar í Split, á sunnudegi fórum við Guðmundur í nokkuð langan og ævintýraríkan göngutúr. Við ætluðum upp á fagrann stað sem nefnist Maríuhæðir. En þegar að göngubraut upp hæðina var komið, fórum þegar leiðin var um það bil hálfnuð, út af göngustígnum, en vissum ekki á þeirri stundu að þar var tímabundið bannsvæði, enda viðkomandi skilti sem var neðst við göngubrautina og á tungumáli sem við ekki skildum.

 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •