Frá Izmir var haldið til suðurs. Út af Kypur var svo látið reka um tíma, meðan íbúarnir voru að slátra hvor örum í Beirút (þessir ofsatrúarhópar) og síðan haldið til Beirút eftir að vopnahlé hafði verið gefið út.