Síldarverksmiðjur ríkisins

Ég held ég fari nálæt því að samtals með hléum, þá hafi ég unnið há Síldarverksmiðjunum í um 36 ár, svo ég tel mig þekkja nokkuð vel til á þeim slóðum sem Síldarverksmiðjunum tengist, þar með vera mín sem timburmaður á Haferninum frá 1966-1970 - Haförninn var í eigu Síldarverksmiðja ríkisins.

Verkamaður/bílstjóri á Keflavíkurflugvelli 1953
Afgreiðslumaður hjá Veiðarfæraverslun Sig Fanndal 1956-1958
Kranastjóri og eigandi (að hluta, Krani sf.) 1974-1979
Bifreiðastjóri á eigin vörubíl á Bílastöð Siglufjarðar 1978-1979 (hluta beggja ára)
Timburmaður á flutningaskipinu Hvalvík 1979 (um 9 mánuði, megnið erlendis)
Kvikmyndahús eigandi, Nýja Bíó - 1982-1991 - seldi 1999
Of svo aftur til SR, þá lagermaður og síðan lagerstjóri 1992 til 2003 er starferlinum á launalista lauk, þá 69 ára
Fyrir og á  milli þessarar upptalningar fékk ég alltaf vinnu hjá SR, þar sem sé nærri fljótlegra að telja hvað ég hefi EKKI fengist við, frekar en að telja það upp sem ég hefi prófað á þeim vettvangi.

Stiklað er á stóri frá veru minni hjá SR + SR-Mjöl hf. og síðar Síldarvinnslunni, sem höfðu yfirtekið hið upprunalega fyrirtæi, SR