Afli mikið meiri heldur en á sama tíma í fyrra.

Neisti, 8. júlí 1936 

Sumarið er komið hér á Siglufirði. farið er að lifna yfir atvinnuvegunum, fólk streymir hingað allsstaðar frá í atvinnuleit. 

Síldin kom óvenju snemma og fleiri skip við veiðar en undanfarið.
Verðið er einni krónu hærra á saltsíldartunnu en var i fyrra og hækkun á síld í bræðslu er kr. 1,30 á mál. 

Sjómönnum ber saman um það, að síld sé bæði víðar og meiri en var í fyrra og jafnframt hagar síldin göngu sinni allt öðru vísi.
Það er því spá flestra að síldarsumar muni verða að þessu sinni, enda veitir síst af, að eitthvað úr rætist eftir langvarandi aflaleysi. 

Neisti mun í sumar flytja skýrslu um afla skipanna, hvernig hann er um hverja helgi, og ættu sjómenn og aðrir sem gaman hafa af, að fylgjast með hvernig aflinn skiptist á skipin, að kaupa blaðið.
Afli skipanna um síðustu helgi var sem hér segir:

Til Ríkisverksmiðjanna:

Skip

Mál

Skip

Mál

Alden

2.892

Ágústa

1.493

Árni Árnason

1.613

Ármann Bíldudal

2.153

Ármann RE

2.033

Anna

212

Bára

1.208

Birkir

1.790

Björgvin

1.090

Bjarnarey

1.420

Björn

1.306

Bolli og Harpa

160

Drifa og Einar

440

Eldborg

2.989

Egill, Þorgeir og Kristján X

300

Freyja og Ofeigur

1.098

Frigg

588

Fjölnir

1.497

Fróði

2.644

Fylkir

1.180

Fylkir og Magni

381

Garðar

1.872

Geir goði

2.006

Geysir

1.171

Gotta

840

Grótta

1.888

Hafþór og  Bangsi

840

Hilmir

1.333

Hrefna

633

Huginn

2.207

Hvítingur

1.098

Hrönn

1.235

Jakob

569

Jón Þorláksson

2.646

Júní

2.230

Kári

1.388

Kolbeinn ungi

1.054

Kolbrún

1.008

Lagarfoss og Frigg

677

Már

1.312

Minnie

1.299

Málmey

794

Nanna

1.370

Njáll

1.685

Ólafur Bjarnason

2.730

Pétursey

1.449

Pilot

795

Rán og Hafþór

983

Rifsnes

464

Sigríður

2.100

Síldin

1.528

Sjöfn

302

Skagfirðingur

1.564

Skúli fógeti

1.006

Snorri

714

Stella

1.370

Svanur

921

Sæhrímnir

1.873

Valur E.A.

633

Valur S.K.

276

Venus

2.317

Víðir og Reynir Eskif.

1.297

Víðir og Reynir Gerðum

1.095

Þorgeir goði

527

Þorsteinn

2.903

Þórir

1.045

Ægir og Muninn

1.815

Örn

2.311

Ásbjörn

371

Auðbjörn

1.746

Gunnbjörn

1.445

Ísbjörn

1.084

Vébjörn

1.673

Valbjörn

1.026

Sæbjörn

1.775

===============

====

Til Rauðku:

====

===============

====

Erna

1.707

Bjarki

2.094

Huginn I

2.500

Huginn II

1.966

Huginn III

1.474

Haraldur

277

Hermóður

805

Svalan

343

Þór og Kristjana

514

Höskuldur

952

Freyja ÍS

933

===============

====

Til Gránu

===

===============

====

Hringur

3.507

Freyja R.E.

2.588

Kári, Bragi og Gullfoss

747

Brúni, Draupnir og

----

Erlingur og Villi

1.908

Einar Þveræingur,

1.673

Skúli fógeti og Þorkell máni

1.160

   

Um 50 skip biðu nú losunar og höfðu þau samanlagt um 30 þúsund mál síldar innanborðs.
Á sunnudag var búið að landa í þrær verksmiðjanna sent hér segir: 

Verksmiðja

Mál, nú 1936

Mál, á sama tíma 1935

S. R. 30:

34.447

21.334

S. R. N:

33.437

17.600

S. R. P:

23.443

15.310

Rauðka:

15.490

8.134

Raufarhöfn: ca.

11.000

415

Grána:

11.927

9.020