Mjöl og lýsissaga, framhald

Löndun hjá Rauðku eftir "Rauðkusrtíðið" Ljósmynd: Snorri Stefánsson

Efni það sem hefur verið skrifað um síldarævintýrið, þó aðallega um síldarbræðslur, er svo yfirgripsmikið að ég skipti efninu niður á 3 „síður“ það er Mjöl og Lýsissaga 1 og  Mjöl og Lýsissaga 2

Efni fyrrihlutans endaði á skrifum um Rauðkumálið 1939 og það byrjar ásamt fleiru einnig á Rauðkumálinu árið 1939. En fá mál á Siglufirði hafa vakið pennaglaða menn meira en, í fyrstu kaup og sala Rauðku, svo og uppbyggingar óskir árið 1939. Þar var Framsóknarflokkurinn að því er virtist einn á móti öllum hinum stjórnmálaflokkunum.