Fólk sem setti svip á bæinn okkar Siglufjörð

Siglugjörður 1962 - sk.- 08-62-0131-72 Panorama-sk-0704

Þessi hluti „Þau vöktu athygli“ á síðu minni, mun væntanlega stækka smátt og smátt.

Ekki endilega í beinni röð ártalslega.

Þetta er fólk, allt frá „upphafi“ skráðra heimilda, til síðustu aldamóta, (væntanlega) er fólk sem ég hefi lesið um og eða þekkt persónulega. Það er mitt persónulega mat hverjir ÉG tel þess verða, að minnast. Ekki er víst að ég muni alla sem þess eru verðugir og því væru ábendingar vel þegnar.