Ásmundur Óskar Þórarinsson - Ási Tóta

Ásmundur Þórarinsson

Ásmundur Þórarinsson fæddist á Siglufirði 1. janúar 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Hlévangi, Keflavík, 27. desember 2015. Foreldrar hans voru Þórarinn Hjálmarsson, f. 7.2. 1907, d. 2.12. 1980, og Arnfríður Kristinsdóttir, f. 4.11. 1904, d. 13.6. 1976

Ásmundur kvæntist 20. september 1953 Unnur Magnúsdóttir, f. 2.2. 1933, frá Hringverskoti í Ólafsfirði. Hún átti 12 systkini.

Börn Ásmundar og Unnar eru:
1) Magnús Kristinn, f. 14.4. 1954, maki Maria Magdalena Sissing, börn úr fyrra hjónabandi, Henning Emil, Þórarinn, Helga og Freyja.
2) Þórarinn, f. 27.4. 1959, maki Arndís Helga Kristjánsdóttir, f. 27.5. 1958, dætur þeirra eru Ásdís Hrund og Helena.
3) Ása Bjarney, f. 19.5. 1961, d. 24.8. 2005, maki Einar Gunnarsson, f. 26.8. 1958, börn þeirra Ásmundur Óskar og Unnur.
4) Hildur Kristín, f. 25.10. 1962, maki Ásþór Kjartansson, f. 20.5. 1961, börn þeirra Þórður og María Ása.
5) Jón Örn, f. 4.11. 1964, maki Jóhanna Hafdís Sturlaugsdóttir, f. 28.2. 1970, börn þeirra Arnar Freyr og Sandra Ósk, úr fyrra sambandi Sigurður Þór.

Ásmundur starfaði lengst af sem leigubílstjóri í Keflavík.