Friðrik Guðlaugur Márusson

Friðrik Márusson - ókunnur ljósmyndari

Friðrik Márusson fæddist að Minni-Reykjum í Fljótum hinn 8. ágúst 1910.
Foreldrar hans voru Márus Símonarson, f. 3. ágúst 1879, d. 14. apríl 1968 og Sigurbjörg Jónasdóttir, f. 26. maí 1888, d. 6. desember 1958.

Systkini Friðriks voru
Símon Márusson, f. 1902, Jónas, f. 1909, d. 1982,
Hallgrímur Márusson, f. 1913,
Björgvin Márusson, f. 1916, d. 1993,
Zophanías Márusson, f. 1919,
Sólveig Márusdóttir, f. 1923 og
Guðlaug Márusdóttir, f. 1926.

Friðrik kvæntist Halldóra Hermannsdóttir frá Ysta-Mói árið 1936.
Börn þeirra eru
1. Margrét Lára Friðriksdóttir (Margrét Friðriksdóttir) verslunarmaður á Siglufirði, f. 1940, gift Arngrímur Jónsson (Addi) skipstjóri og útgerðarmanni,
2. Hermann Friðriksson múrarameistari í Reykjavík, f. 1942, kvæntur Agnes Einarsdóttir hárgreiðslumeistara og
3. Ævar Márusson ökukennari í Reykjavík, f. 1948, kvæntur Hjördísi Júlíusdóttur skrifstofumanni.

Friðrik lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar 2. Janúar 1997