Guðný Friðfinnsdóttir

Guðný Friðfinnsdótti

Guðný Friðfinnsdóttir fæddist á Siglufirði 8. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði sunnudaginn 8. mars 2015.

Foreldrar hennar voru Sigurður Friðfinnur Níelsson, f. á Kálfsskinni í Árskógarhreppi 18.2. 1904, d. 5.1. 1974, og Jóný Þorsteinsdóttir, f. á Svínárnesi 3.6. 1904, d. 22.12. 1997.
Systkini Guðnýjar+ eru
1) Aðalsteinn Hjörvar Friðfinnsson (Aðalsteinn Friðfinnsson-Alli Finna), f. 25.3. 1930,
2) Guðný Friðfinnssóttir f. 8.9. 1932
2) Sveinn Friðfinnsson, f. 6.2. 1936, Kristín, f. 4.8. 1939,  
3) Friðfinnur Níelsson, f. 15.6. 1941, Selma, f. 4.7. 1943, og
4) Níels Friðfinnsson, f. 28.9. 1946, d. 12.5. 2007.

16. júní 1951 giftist Guðný Haukur Kristjánsson netagerðarmanni, f. 1.3. 1928, d. 7.1. 1997. 

Börn þeirra eru
1) Kristján Ólafur Hauksson, f. 20.4. 1950, kvæntur Erla Ósk Björnsdóttir, f. 18.6. 1951. Dætur þeirra eru Sigríður Halldóra, f. 25.9. 1971, gift Sigurði Júlíusi Leifssyni, f. 6.3. 1961, og Halla Fríða Hauksdóttir, f. 27.1. 1975, gift Oddur Gunnar Hauksson, f. 27.10. 1963.
2) Hanna Jonna Hauksdóttir, f. 14.5. 1951, gift Guðmundi Ingvari Lúðvíkssyni, f. 5.2. 1953. Börn þeirra eru Guðný Birna, f. 11.2. 1978, og Lúðvík Rúdólf, f. 1.1. 1986.
3) Guðrún Anna Hauksdóttir, f. 15.3. 1953. Dóttir hennar er Vibeka, f. 10.8. 1973.
4) Alla Hjördís Hauksdóttir, f. 25.10. 1954. Dætur hennar eru Esther Anna, f. 12.10. 1970, og Rakel, f. 4.2. 1981, gift Kristjáni Hrafni Árnasyni, f. 5.2. 1978.
5) Sigurður Friðfinnur Hauksson, f. 20.10. 1957, sambýliskona Sigurbjörg Elíasdóttir, f. 19.12. 1961, d. 12.7. 2008. Börn þeirra eru Elías Bjarni , f. 20.1. 1981, sambýliskona Hanna Björg Egilsdóttir, f. 27.5. 1989, Guðný, f. 20.10. 1984, sambýlismaður Daði Már Guðmundsson, f. 21.1. 1981, Aðalheiður Jonna, f. 22.12. 1991, og Þórey Vala, f. 7.8. 1998.
6) Selma Hauksdóttir, f. 13.4. 1963, sambýlismaður Eric Farley Hearn, f. 18.10. 1963. Börn Selmu eru Haukur, f. 14.7. 1981, kvæntur Guðlaugu Ingibjörgu Albertsdóttur, f. 4.2. 1982, Elsa Petra, f. 31.3. 1989, sambýlismaður Ragnar Sverrisson, f. 26.1. 1984, og Viktoría, f. 25.10. 1994.
7) Sigurjóna Bára Hauksdóttir, f. 1.1. 1966, gift Sveini Óskari Þorsteinssyni, f. 7.10. 1962. Synir þeirra eru Þorsteinn, f. 27.5. 1991, og Andri, f. 26.3. 2001. Langömmubörn Guðnýjar eru sautján.

Lengst starfaði Guðný sem saumakona og afgreiðsludama hjá Önnu Láru Hertervig.
Einnig starfaði hún sem matráðskona á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar og á Hótel Höfn.