Ingimar Hallgrímur Þorláksson

Ingimar Þorláksson

Ingimar Þorláksson fæddist á Siglufirði 23. júní 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 13. janúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Þorlákur Guðmundsson, f. 22.7. 1894, d. 5.6. 1994, og Guðrún Jóhannsdóttir, f. 6.6. 1897, d. 5.4. 1963.
Systkini Ingimars eru:

1) Ingimar Þorláksson   f. 23. júní 1924 d. 13. janúar 2011
2)Jóhanna Þorláksdóttir, f. 18.6. 1925, d. 28.2. 2010,
3) Andrés Þorláksson, f. 7.8. 1926, d. 9.4. 1963,
4) Pálína Þorláksdóttir, f. 21.3. 1928,
5) Súsanna Þorláksdóttir, f. 17.3. 1929, d. 7.4. 2007,
6) Sveinn Þorláksson, f. 7.6. 1930,
7) Pétur Þór Þorláksson, f. 21.8. 1932, d. 7.4. 1953,
8) Karl Ásmundur Þorláksson, f. 5.1. 1935, Snorri, f. 3.4. 1936, d. 29.11. 2007, ????
9) Skjöldur Þorláksson, f. 30.3. 1937, d. 1.3. 2003.
10) Snorri Þorláksson, f. 30. mars 1937, d. 29. nóvember 2007  ????

Ingimar kvæntist 9.4. 1955 Elsa Petra Björnsdóttir, f. 25.8. 1926. Foreldrar Elsu voru Grímlaug Margrét Guðjónsdóttir, f. 26.4. 1899, d. 12.5. 1986, og Björn Björnsson, f. 10.12. 1887, d. 9.7. 1973.

Ingimar og Elsa Petra eignuðust saman 9 börn. Þau eru:
1) Guðrún Margrét Ingimarsdóttir, f. 4.3. 1945, d. 30.4. 1976, maki Björn Jónasson, barn þeirra er Rakel, maki: Thomas Fleckenstein, þau eiga 2 börn.

2) Erla Hafdís Ingimarsdóttir, f. 22.5. 1947, maki Konráð Karl Baldvinsson, börn þeirra: a) Elsa Inga, maki Anton Pétur Gunnarsson, eiga þau 3 börn. b) Baldvin Örn.

3) Guðfinna Sigríður Ingimarsdóttir, (Guðfinna Ingimarsdóttir) f. 22.2. 1949, börn hennar: a) Ingimar, maki Ingunn Jóhanna, eiga þau 2 börn. Ingimar á dóttur fyrir. Faðir hans var Viktor Þorkelsson. b) Gunnar, faðir hans var Sigurður Kr. Jónasson.

4) Þórdís Petra Ingimarsdóttir, f. 30.9. 1954, maki Ragnar Ragnarsson, börn þeirra eru, a) Róbert, maki Selma Barðdal, eiga þau 4 börn. Faðir Róberts var Óttar Bjarnason. b) Bettý, maki Einar Þór Hjaltason, eiga þau 3 börn. c) Erla Ragnheiður, sambýlismaður Ingimundur Björgvinsson, eiga þau dóttur. Ingimundur á son fyrir.

5) Jóhanna Ingimarsdóttir, f. 4.10. 1956, maki Sveinn Jóhann Einarsson, börn þeirra: a) Pétur Örn, unnusta Heiðrún Eymundsdóttir. b) Inga Jóna.

6) Sólrún Ingimarsdóttir, f. 19.7. 1959, maki Oddur Óskarsson, börn þeirra: a) Anna María, sambýlismaður Þorvaldur Gröndal, eiga þau 2 syni. b) Magna Júlíana, sambýlismaður Helgi Freyr Ólason, eiga þau 2 syni. c) Davíð Örn. 

 

7) Björn Þór Ingimarsson, f. 18.4. 1961, á hann 5 börn. a) Haukur, maki Guðlaug Ingibjörg Albertsdóttir, eiga þau dóttur. b) Elsa Petra. Móðir þeirra er Selma Hauksdóttir. c) Birgir Þór. d) Inga Lill Maríanna. Móðir þeirra er Ingibjörg Ólafsdóttir. Sambýliskona Björns er Lukrecija B. Daníelsdóttir, dóttir þeirra er Daníjela Sara. 

8) Birgir Ingimarsson, f. 19.6. 1965, sambýliskona Pálína Kristinsdóttir, dætur þeirra: a) Karen. b) Birgitta.

9) Bylgja Ingimarsdóttir, f. 12.9. 1968, sambýlismaður Guðbrandur Skúlason, börn þeirra: a) Skúli. b) Guðrún Margrét. Ingimar átti son fyrir, Baldvin, f. 22.4. 1944, maki Jóna Heiðdal, eiga þau 3 börn, a) Kristján Óskar, maki Karen Emilía, eiga þau 2 börn. b) Róbert Páll, maki Hasna Boucham, eiga þau eitt barn. c) Margrét, maki Jón Svanur, eiga þau 3 börn.

Ingimar fæddist og ólst upp á Siglufirði og bjó þar alla tíð. Eftir að almennri skólagöngu lauk starfaði hann hjá Síldarverksmiðjunni Rauðku en lærði síðan bakaraiðn og starfaði sem bakarameistari hjá Kaupfélagi Siglfirðinga. Ingimar stundaði sjómennsku, aðallega á togurum og var einnig stöðvarstjóri vörubílastöðvar til fjölda ára.

Áhugamál hans voru margvísleg en aðallega snerust þau um söng og leiklist. Hann söng í Kirkjukór Siglufjarðar í 25 ár og var meðlimur í Karlakór Siglufjarðar til fjölda ára. Á sínum yngri árum var leiklistin honum huglæg og tók hann þátt í hinum ýmsu uppfærslum með Leikfélaginu. Ennfremur var hann félagi í Kiwanisklúbbnum Skildi á Siglufirði. Ingimar var virkur í þátttakandi í félagi eldri borgara og Vorboðanum, kór eldri borgara.