Ágúst Sæby

Ágúst Sæby - Ljósmynd; Kristfinnur

Ágúst Sæby f. 09-02-1891 - d. 25-10-1964 -  Aðfaranótt 25. okt. sl. lézt að heimili sonar síns hér í bæ, Ágúst Sæby.

Var hann með elztu innfæddum Siglfirðingum hér, góður og gegn maður.  (tilvitnun: blaðið Siglfirðingur)

ÞAKKARÁVARP Öllum þeim mörgu, sem auðsýndu okkur hluttekningu og margs konar aðstoð við fráfall og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður STEINÞÓRA BARÐADÓTTIR færum við innlegasta þakklæti.
Sérstaklega þökkum við sjúkrahúslækni, Ólafi Þ. Þorsteinssyni, og starfsfólki sjúkrahússins mikilsvirta aðstoð.

Guð blessi ykkur öll. Ágúst Sæby, börn og tengdabörn.