Benedikt Sigurjónsson, smiður
Benedikt Sigurjónsson fæddist á Steinavöllum í Fljótum hinn 17. september 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Siglufirði hinn 15. apríl 2003.
Foreldrar hans voru Sigurjón Gíslason (f. 27.9. 1891) frá Reykjum á Reykjabraut í A-Húnavatnssýslu og Ingibjörg Þorgrímsdóttir (f. 27.5. 1893) frá Stóra-Holti í Fljótum. Þau eru bæði látin.
Systkini Benedikts eru
- Þórunn, sem er látin,
- Fjóla,
- María,
- Rafn,
- Sigríður og
- Dúi.
- Fósturbræður Benedikts eru
- Þorgrímur og
- Bragi sem er látinn.
Benedikt kvæntist Regína Frímannsdóttir (f. 16.7. 1936) frá Austari-Hóli í Fljótum hinn 5. október árið 1958. Foreldrar hennar voru Frímann Viktor Guðbrandsson og Jósefína Jósefsdóttir. Þau eru bæði látin.
Afkomendur Benedikts og Regínu eru fimm talsins:
- 1) Þórhallur Jón Benediktsson, börn hans eru
- Andri Ísak,
- Lárus og
- Eva María.
- 2) Ingibjörg Jósefína Benediktsdóttir,
- maki hennar er
- Þorsteinn Jóhannsson,
- börn þeirra eru
- Benedikt,
- Rósa Mary og
- Bryndís.
- 3) Hanna Þóra Benediktsdóttir,
- maki hennar er
- Ingvar Kristinn Hreinsson,
- þeirra börn eru
- Gurrý Anna,
- Hreinn Júlíus,
- Þórhallur Dúi og
- Helena Margrét.
- 4) Berglind Svala Benediktsdóttir,
- maki hennar er
- Ingþór Sigurðsson,
- börn þeirra eru
- Svavar,
- Regína Björk og
- Hafþór.
- 5) Kristján Dúi Benediktsson,
- maki hans er
- Birna Þorbergsdóttir,
- börn þeirra eru
- Engilbert
- Aron og
- Arnór Elís.