Kornelía Jóhannsdóttir

Kornelía Jóhannsdóttir
Ljósmyndari ókunnuyr

Kornelía Jóhannsdóttir var fædd í Ólafsfirði 1. júní 1907. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 18. október síðastliðinn 89 ára að aldri.
Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1882, d. 1965, og Jóhann Ólafsson, f. 1883, d. 1969.

Kornelía giftist 1931 Angantýr Einarsson, f. 1906, d. 1974.
Þau eignuðust sjö börn. Þau eru:

1) Sigríður Angantýsdóttir, f. 1932, d. 1983, sem gift var Jóni Kjartanssyni, f. 1930 og eignuðust þau sex börn.

2) Þórunn Ólafsdóttir, f. 1933, sem tekin var í fóstur. Hún er gift Jón K Björnsson, f. 1928, og eiga þau sex börn.

3) Björgvin Angantýsson, f. 1935, d. 1990, sem eignaðist tvö börn.

4) Ragnheiður Ólöf Angantísdóttir, f. 1937, sem er gift Sævari Einarssyni, f. 1937, og eiga þau þrjú börn.

5) Matthías Einar Angantýsson, f. 1939, d. 1981, sem átti einn son.

6) Jóhann Angantýsson, f. 1940, sem er kvæntur Halldóra Sumarliðadóttir og eiga þau tvö börn. Hann á auk þess fjögur börn af fyrri hjónaböndum.

7) Aðalheiður Margrét Angantýsdóttir, f. 1943, sem er gift Bjarn Vilhjálmsson, f. 1936, þau eiga eina dóttur og hún auk þess fjögur börn.

Þau Kornelía og Angantýr bjuggu með börnum sínum á Siglufirði, í Vestmannaeyjum og í Reykjavík. Hún var húsmóðir en vann jafnframt utan heimilis, einkum í fiskvinnslu og við ýmis þjónustustörf.
Síðustu árin bjó hún á Hrafnistu í Reykjavík. Útför Kornelíu verður gerð frá