Páll Ásgrímur Pálsson skipstjóri

Páll Pálsson

Páll Pálsson fæddist í Héðinsfirði 25. apríl 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 26. nóvember 1998.

Foreldrar hans voru hjónin Páll Þorsteinsson, sem lést í snjóflóði 12. apríl 1919, og Helga Erlendsdóttir.
Páll átti eina systur, Soffíu, f. 20. febrúar 1917, d. 25. maí 1990.
Soffía Pálsdóttir giftist Jóhann Jóhannsson og eignuðust þau fjóra syni,

 • Pál Þorsteinn,
 • Helga,
 • og
 • Oddur Guðmundur


Árið 1949 kvæntist Páll Pálsson, maki hans Herdís Guðmundsdóttir frá Syðsta-Mói í Fljótum, f. 23. nóvember 1912, d. 31. janúar 1978, og eignuðust þau tvo syni. Þeir eru:

1) Jón Gunnar Pálsson, kona hans er Sigþóra Oddsdóttir, saman eiga þau þrjú börn,

 • Herdís Jónsdóttir,
 • Páll Ásgrímur Jónsson og
 • Oddur Arnþór Jónsson.
  Fyrir átti Sigþóra þrjú börn,
 • Bjarka Þór
 • Oddnýju og
 • Ingibjörgu.

2) Guðmundur Pálsson, kvæntur Rósa S Eiríksdóttir. Þau eiga fjögur börn,

 • Herdís Guðmundsdóttir,
 • Gyða Karen Guðmundsdóttir,
 • Haukur Guðmundsson og
 • Sigríður Eir Guðmundsdóttir.