Una Sigríður Ásmundsdóttir

Una Ásmundsdóttir

Una Ásmundsdóttir fæddist á Teigagerðisklöpp við Reyðarfjörð 16. júní 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 4. apríl 2008.
Foreldrar hennar voru Ásmundur Sigurðsson, f. 18. mars 1901, d. 7. júní 1949, og N.Jóhanna Ólsen, f. 5. nóv. 1903, d. 18. júlí 1989.

Systkini Unu eru

Jens Ásmundsson, f. 18. mars 1929,
Þórdís Ásmundsdóttir, f. 1. október 1930 og
Ragnheiður Ásmundsdóttir, f. 6. september 1943.

Una giftist 30. desember 1945 Páli Ágúst Jónsson (Páll Jónsson) frá Kambi í Deildardal í Skagafirði, f. 9. september 1921, d. 13. febrúar 1995.
Þau eignuðust 9 börn, þau eru :

1) Ásmundur Pálsson, f. 20. ágúst 1943, kvæntur Elísabetu Sigurðardóttur,
börn þeirra eru

 • Karl Ásmundsson,
 • Una Sigríður Ásmundsdóttir,
 • Sigurður Páll Ámundsson og
 • Ásmundur Ásmundsson.

2) Jón Hólm Pálssom, f. 20. júní 1946, sonur hans

 • Páll Ágúst Jónsson.

3) Róbert Pálsson, f. 2. júní 1947.

4) Anna Pálsdóttir, f. 5. janúar 1949,
börn hennar eru

 • Guðný Þórey,
 • Díana Ósk,
 • Barbara Hafey og
 • Árni Páll.

5) Jóhanna Sigríður Pálsdóttir, f. 7. nóvember 1952,
sonur hennar er

 • Ólafur Ingi.

6) Birgitta Pállsdóttir, f. 24. ágúst 1953, gift Þórður Georg Andersen,
dætur þeirra eru

 • Katrín Sif og
 • Vigdís Rut.

7) Pálína Pálsdóttir, f. 1. október 1959, maður hennar er Kristján Flóvent Haraldsson (Kristján Haraldsson),
börn þeirra eru

 • Kristján Kristjánsdóttir og
 • Guðrún Kristjánsdóttir.

8) Hólmfríður Pálsdóttir, f. 6. des. 1961, gift Svavar Ottósson,
börn þeirra eru

 • Sindri Svavarsson og
 • Rut Svavarsdóttir

9) Haraldur Pálsson, f. 30. júlí 1965, sambýliskona Sigríður Þórarinsdóttir,
börn hans eru

 • Sigurbjartur Haraldsson og
 • Sandra Huld Haraldsdóttir

Una var til heimilis að Norðurgötu 5 Siglufirði. Hún stundaði nám við barna- og unglingaskóla Reyðarfjarðar, lauk prófi frá húsmæðraskólanum frá Löngumýri í Skagafirði 1945, flutti til Siglufjarðar og vann þar m.a. í mötuneyti kúabúsins að Hóli, við síldarsöltun á sumrin, rak pylsuvagn með manni sínum og ráku þau Hótel Höfn frá árunum 1958 til 1968, hún vann í Sigló síld og svo að lokum í matvöruverslun útibús KEA í tæp fimmtán ár.