TILRAUN
Gefið út af Friðbirni Níelssyni árið 1924. Ekki reyndist blaðið standast væntingar, né útlit fyrir
frekari útbreiðslu, og komu því aðeins 10 eintök (arkir) út. Öll þessi eintök má sjá hér á þessari síðu.
Friðbjörn var ma. faðir
þeirra Stefáns Friðnjarnar og Kolbeins Friðbjarnar