Tómas Sigurðsson, Visnes

Tómas Sigurðsson - Ljósmynd: Kristfinnur

Tómas Sigurðsson fæddist í Hnífsdal 10. apríl 1922. Hann lést 28. febrúar 2016.  

Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson og Elísabet Jónsdóttir. 

Tómas var yngstur í níu systkina hópi. Þau eru öll látin. 

Hinn 8. apríl 1944 giftist Tómas, Steinunn Gísladóttir. Steinunn lést 19. desember 2015. 

Synir þeirra eru: 

1) Ingvi Tómasson, f. 4. nóvember 1943, eiginkona hans er Rut Kjartansdóttir. Þau eiga þrjú börn:

Tómas Ingvason,

Hrönn Steinunn Ingvarsdóttir og

Guðmundur Ingvarsson

2) Trausti Tómasson, f. 19. júní 1948, sambýliskona Hrafnhildur Hrafnsdóttir. Þau eiga eina dóttur,

Tinna Traustadóttir, en

fyrir átti Trausti dótturina

Judith Traustadóttir.