Haförninn inni í hafís á Húnaflóa skammt frá Óðinsboða, en nokkrir skipverjar skruppu á ísinn á meðan beðið var eftir togaranum Hafliða sem einnig var á leið vestur, raunar á karfamiðin við Grænland.
Valdimar Kristjánsson - Guðmundur Björnsson - Gunnar Tómasson - Salmann Kristjánsson og Sigurður Jónsson.