Við vorum nýkomnir frá Alsír - og þá var í snarheitum samið leikrit sem flutt var á kvöldvöku, en leikritið gekk út á araba og þrælasölu fyrri tíma. Ægir Björnsson í hlutverki þrælasala