Samkomulag um yfirtöku á láni

Föstudagur 5. ágúst 2005 -  

Merkilegt samkomulag var undirritað í bátahúsinu í dag, en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fyrir hönd Ríkisstjórnar Íslands og Örlygur Kristfinnsson safnvörður Síldarminjasafnsins, undirrituðu samkomulag sem í fólst að ríkissjóður yfirtekur lánaskuldbindingar Síldarminjasafnsins upp á um 40 milljónir króna. -- 

Tvær fréttir tengt þessum viðburði má sjá á þessari síðu: https://sites.google.com/view/lifid-a-siglo/lífið-á-sigló/lífið-á-sigló-2005/lífið-1-6-ágúst-2005 

Frá: Fréttavefurinn Lífið á Sigló