Hannes Baldvinsson var ekki alveg á því að þessi ákvörðun um stórt sveitarfélag væri rétt - Hann hafði meiri áhuga á sameiningu Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Þá var hann ekki ánægður með hvernig kynningu nefndarinna á verkefninu hefur farið fram