Jón Dýrfjörð er greinilega með sameiningu og færði fyrir því mörg rök um að það væri ekki aðeins Siglfirðingum til góða heldur allri heildinni.