Unnar Már Pétursson flutti erindi nefndarinnar og kom einnig sínum persónulegu skoðunum á framfæri og færði fyrir því góð rök: Og sagði eitthvað á þá leið að okkur öllum væri fyrir það fyrir bestu að sameiningin gangi upp.