Bogi Sigurbjörnsson benti á ýmsa möguleika í þessari umræðu, Hann benti einnig á ýmsar staðreyndir varðandi gjöld og tekjur sem ekki færu saman við núverandi ástand og ástand síðustu ára.