Signý Jóhannesdóttir formaður Verkalíðsfélagsins sá marga ljósa bletti á sameiningunum og hafði greinilega kynnt sér málin vel og gert sér grein fyrir hinum keðjuverkandi áhrifum, en taldi samt að sameining væri af hinu góða