Þessir þrír sómamenn áttu drjúgan þátt í hve vel gekk að standsetja húsið, með mikilli sjálfboðavinnu og hugvitsemi.
"Öldungarnir" Jón Dýrfjörð og Gunnar Jóhannsson og unglingurinn Þórður Georg Andersen