Frá þessari mynd má gera sér í hugarlund snjómagnið í Skarðsdal, en þetta er áhaldahús sem moka þurfti upp.