Sigríður Guðmundsdóttir

Mjölnir - 23. mars 1965

Sigríður Guðmundsdóttir. Fædd 31. desember 1882 Dáin 18. mars 1965

Þann 18. mars 1965. andaðist I Sjúkrahúsi Siglufjarðar frú Sigríður Guðmundsdóttir kona Jóhanns Kristinssonar, en þau hjón höfðu hin síðari ár verið búsett í Ólafsfirði. —

Bjuggu lengi á Siglufirði, Jóhann þar oft kallaður Jói rauði.  (hár og skegg)

 Jóhann Kristinsson, f. í Grafargerði á Höfðaströnd 25. nóvember 1883, d. 18. desember 1969.

Þau eignuðust 12 börn en fyrir átti Jóhann soninn

Jón Engilbert Sigurðsson, Magnús Magnússon, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Bjarnadóttir, Jóhann Kristinsson