Jóhann Rögnvaldsson vörubifreiðastjóri, 70 ára
Dagblaðið Vísir - DV - 29. júlí 1992
Jóhann Rögnvaldsson, Hverfisgötu 6, Siglufirði, verður sjötugur á morgun.
Fjölskylda Jóhann er fæddur og uppalinn á Siglufirði.
Hann kvæntist 30.7.1952 Ernu Rósmundsdóttur,
f. 16.10.1925, starfsmanni á sjúkrahúsi. Foreldrar hennar:
María S. Jóhannsdóttir, f. 26.7.1891, d. 26.11.1969, og Rósmundur J. Guðnason, f. 6.3.1900, d. 22.7. 1967.
Jóhann og Erna eiga níu börn.
Þau eru:
- Guðbjörg Jóhannsdóttir, f. 19.10.1952, ræstitæknir á Siglufirði, maki Bjarni Sigurður
Árnason, f. 3.3.1949, bílstjóri, og eiga þau þrjú börn,
- Jóhann Örn Bjarnason,
- Anna Dís Bjarnadóttir og
- Arnar
Heiðar Bjarnason
- Þorsteinn Jóhannsson, f. 8.11.1953, húsasmiður á Siglufirði, maki Ingibjörg Jósefína Benediktsdóttir, f. 4.2.1958, ræstitæknir,
og eiga
þau þrjú börn- Benedikt Þorsteinsson,
- Rósmarý Þorsteinsdóttir og
- Bryndís Þorsteindóttir
- Rögnvaldur Guðni Jóhannsson, f. 18.5.1956, d. 5.5. 1979;
- Skúli f. 4.6.1957, sjómaður á Siglufirði, hann á tvær dætur,
- Árný Sandra og
- Erna, móðir þeirra er Jóhanna Sigurlaug Hilmarsdóttir
- Ingibjörg María Jóhannsdóttir, f. 24.4.
1958, húsmóðir og sjúkraliði, í sambúð með Hirti Snorrasyni, f. 11.3. 1957, tæknifræðingi, og á hún tvö börn,
- Bergþóru Ólafsdóttur og
- Helgu Kristínu
- Jóhann Örn Jóhannsson, f. 14.2. 1960, bifvélavirki í Reykjavík, maki Guðný Stefanía Hauksdóttir,
f. 25.1. 1962, starfsmaður í leikskóla, og eiga þau tvö börn,
- Rögnvaldur Guðni Jóhannssonog
- Brynhildur Jójannsdóttir
- Þór Jóhannsson, f. 11.2.1961, verkamaður á Siglufirði;
- Aðalheiður Jóhannsdóttir, f. 24.8.1963, bakari og húsmóðir í
Kópavogi, maki Guðmundur Ævar Guðmundsson, f. 14.2.1966, rafvélavirki,
og eiga þau einn son,- Guðmund; Óðinn Ævarsson, f. 10.2.1965, framreiðslumaður
í Reykjavík, í sambúð með Erlu Baldursdóttir, f. 17.6.1967, starfsmanni í blómaheildsölu, og eiga þau tvær dætur,
- Álfheiði Láru og
- Elísu.
Dóttir Ernu er - Rósmarý Vilhjálmsdóttir, f. 12.11.1944, gift Þóri Sveinbjörnssyni og eiga þau fimm syni.
- Guðmund; Óðinn Ævarsson, f. 10.2.1965, framreiðslumaður
í Reykjavík, í sambúð með Erlu Baldursdóttir, f. 17.6.1967, starfsmanni í blómaheildsölu, og eiga þau tvær dætur,
Systkini Jóhanns eru:
- Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, f. 18.4.1926, umboðsmaður á Siglufirði;
- Gottskálk Rögnvaldsson, f. 11.9.1927,
útsölustjóri ÁTVR á Siglufirði, kvæntur Unni Jónsdóttir og eiga þau tvo syni
- Aðalbjörn Rögnvaldsson, f. 15.11.1929, verkamaður á Siglufirði, kona hans var Sigríður Sveinsdóttir og eignuðust þau þrjú börn og tóku einn kjörson
- Meyvant Rögnvaldsson, f. 31.3.1933, d. 12.3.1991, afgreiðslumaður ÁTVR á Siglufirði.
Foreldrar Jóhanns Rögnvaldssonar: Rögnvaldur Guðni Gottskálksson, f. 26.8.1893, d. 5.4.1991, pípulagningameistari, Jóhann Rögnvaldsson. og Guðbjörg
Kristín Aðalbjörnsdóttir, f. 2.9.1903, d. 16.11.1977, húsmóðir. Þau voru búsett á Siglufirði.
Jóhann verður að heiman.