Magnús Ásmundsson

Magnús Ásmundsson

Mjölnir - 15. maí 1970

Hinn 26. apríl s. 1. lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar Magnús Ásmundsson, fyrrv. bifreiðastjóri.

Útför hans fór fram 2. maí. Magnús heitinn var kunnur fyrir atorku og dugnað, og vinsæll af þeim, sem kynntust honum.