Júlíus Þórarinsson Siglufirði
Júlíus Þórarinsson Siglufirði, - áður bóndi í Enni Viðvíkursveit, Skagafirði - f. 18. ágúst 1923 - d. 11. desember 2013.
Foreldrar hans voru þau;
Þórarinn Ágúst Stefánsson smiður, f. á Möðruvöllum í Héðinsfirði 12. ágúst 1880, d. 15. júní 1933 í Siglufirði og Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. að Staðarhóli í Siglufirði, 25. desember 1885, d. 16. maí 1975 í Siglufirði.
Börn Þórarins og Sigríðar:
- Jón Friðrik Marinó Þórarinsson, f. 2. maí 1905, d. 20. mars 1979.
- Erlendur Guðlaugur Þórarinsson, f. 1907, d. 1910.
- Sigríður Þórarinsdóttir f. 1909, d. 1910.
- Erlendur Guðlaugur Þórarinsson, f. 21. júlí 1911, d. 16. nóvember 1999.
- Stefán Valgarð Þórarinsson, f. 10. júlí 1914, d. 26. júní 1985.
- Sigurgeir Þórarinsson, f. 29. júní 1917, d. 17. mars 1994.
- Mikael Þórarinsson f. 4. september 1920 - d. 18. nóvember 2013
- Júlíus Þórarinsson, f. 18. ágúst 1923 - 11. desember 2013
- Hólmsteinn Þórarinsson, f. 1. desember 1926
- Einar Þórarinsson, f. 9. júní 1929.
Eiginkona Júlíusar var; ???
Börn þeirra Júlíusar og og ???? eru:
- Hreinn Bergvin Júlíusson, f. 21. nóv. 1941. (byggingameistari)
- Sigríður Þórdís Júlíusdóttir ,f. 3. mars 1947. (skíðadrotning)