Nokkrar myndir frá Sigló Síld
Pálsmenn byggðu húsið sem niðurlagningaverksmiðja ríkisins Sigló Síld varð til húsa.
Hús sem síðar varð rækjuverksmiðja og nú 2013> í
eigu Ramma hf.undir ?
Byrjað var að grafa fyrir grunninum seinnihluta september mánaðar 1961.
Tímabilið janúar og febrúar 1962 var einkar erfitt hvað frost og vind snerti. Þó var byrjað
að vinna síld í dósir í verksmiðjunni þann 9. Mars 1962. En þá var verksmiðjan formlega ræst, tæpum fimm mánuðum eftir fyrstu skóflustunguna.
Og eins
og svo oft áður, fyrr en verkfræðingarnir áætluðu um „Pálsverkefni.“
Eljusemi Pálsmanna og síðar SR vélaverkstæðismanna og rafvirkja, að þakka.