Myndir sem tengja má síldarbræðslu á Siglufirði. Þar á meðal merkilegar myndir sem Ólafur Elimundur gaf mér fyrir nokkrum árum, myndir frá byggingu mjölskemmu SR ásamt tönkunum tveim sem staðsettir voru vestan við húsið og ollu talsverðum deilum.