Heimsókn Forsætisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar til Siglufjarðar

hófst klukkan 10:00 í morgun með því að móttökunefnd mætti honum og fylgdarliði við gatnamót Skarðsvegar að vestanverðu, en það var haldið akandi yfir Skarðið og komið við í Skógræktinni.

Þar var ég mættur og tók nokkrar myndir af för hópsins um skóglendið.  

Laugardagur 13.ágúst   Frá: Fréttavefurinn Lífið á Sigló