Kiwanis konur og makar (ofl) í Prag - 2005

Miðvikudagur 16. nóvember 2005 --  Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

Hópur Siglfirðinga skrapp til Prag um síðustu helgi.

Aðal uppistaða hópsins voru Kiwanis konur og makar.    Hrönn Einarsdóttir var þar einnig með og sendi hún mér nokkrar myndir frá ferðinni