Árshátíð Starfsmannafélags Sjúkrahúss Siglufjarðar:

Sunnudagur 20. nóvember 2005  --- Fréttavefurinn Lífið á Sigló  


Ég ætlaði mér að "plokka" svona 50 - 60 myndir frá hátíðinni í gærkveldi, en það var bara alltof erfitt að velja. Svo úr varð 150 mynda syrpa sem er hér fyrir neðan