Börnin á Leikskálum fengu heimsókn á vegum kirkjunnar 20. mars 2006
Mánudagur 20. mars 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Börnin á Leikskálum fengu heimsókn í rétt fyrir hádegið í dag, en til þeirra kom á vegum kirkjunnar "Stopp leikhópurinn" með leikþátt að nafni "Við guð vorum vinir"
Um morguninn var einnig uppákoma í kirkjunni, en þar sem mikil veikindi höfðu verið á meðal barnanna var stór hópur sem ekki var talið ráðlegt að fara til kirkju í morgun, heimsótti "hópurinn" Leikskála einnig. Ég frétti af seinni hlutanum og náði að taka nokkrar myndir sem eru hérna >>> (kroppað af handahófi)